top of page

KLASSÍSKIR
KOKTEILAR

Four Roses Whiskey (7).jpg
Fiskmarkaðurinn (46).jpg

OLD TOM NEGRONI

UPPSKRIFT & AÐFERÐ: 

1 skot Himbrimi Old Tom Gin

1 skot Campari

1 skot Dolin Vermouth Rouge

Dass af Angostura Aromatic Bitter
Appelsínubörk
ur

Stór klaki - öllu helt yfir klakann - hrært hressilega

appelsínubörkur kreistur & til skrauts

WHISKEY SOUR

UPPSKRIFT & AÐFERÐ:

2 staup Four Roses Bourbon

1 Eggjahvíta

1 staup ferskur sítrónusafi

1 staup simple síróp

Dass af Angostura Aromatic Bitter

Maraschino kirsuber til skrauts

Blandið öllu í hristara með ís - hristið þar til allt glasið er vel kalt - hellið í glas með síara - takið maraschino berin & skreytið drykk.

whiskey-sour-1.jpeg
darkandstormy.jpg
darkandstormy.jpg

DARK & STORMY

UPPSKRIFT & AÐFERÐ:

50 ml Angostura 7 ára romm

30 ml Lime safi

30 ml Simple Síróp

Toppað með 3 Cents Ginger Beer

Dass af Angostura Aromatic Bitter

Öllum hráefnum hellt yfir stóran klaka - hrært léttilega & notið.

SIDECAR

UPPSKRIFT & AÐFERÐ: 

2 staup  Hine Cognac VSOP

1 staup appelsínulíkjör (t.d. Cointreau)

1 staup fersk kreistur sítrónusafi
Appelsínubörkur

 

Allt sett saman í hristara með klökum - hrist- helt með sigti í glas & borið fram með appelsínuberki til skrauts

sidecar-hine.jpeg
paloma-recipe-1626285497.jpeg
delish-200610-paloma-0007-landscape-ag-1619035119.jpeg

PALOMA

UPPSKRIFT & AÐFERÐ: 

2 staup Butterfly Cannon Tequila

Toppað með 3 Cents Grapefruit Soda

Lime sneið

 

Öllu hellt í glas yfir klaka - lime sneið til skrauts

MANHATTAN

UPPSKRIFT & AÐFERÐ: 

2 staup Four Roses Small Batch

1 staup Dolin Vermouth Rouge (Sætur)

3 döss Angostura Aromatic Bitter

Starlino Maraschino Kirsuber

 

Martini glas kælt með klökum - allt sett saman í hræri glas með klökum - hrært vel og lengi - fjarlægt klaka úr martiniglasi & hellt drykknum í glasið með síu - skreytt með maraschino kirsuberjum

Manhattan_HERO_020520_472.webp
bottom of page