Rauðvín - Argentína.
Vínið er látið liggja í 12 mánuði í eikartunnum og eikin skilur eftir sig þroskað bragð í bland við þétt ber, plómu og mjúka vanillu. Fersk sýra og nokkuð tannískt.
Gott með rauðu kjöti og ostum.
Styrkleiki: 14%
Vinyes Ocults Malbec
3.290krPrice