
RAUÐVÍN





VINYES OCULTS MALBEC
750 ML - 14.3% - 2790 kr. án vsk.
Þrúga: Malbec
Lykt: Fersk ber & lúmskur súkkulaði og vanillu ilmur.
Bragð: Liggur í 12 mánuði á eik sem skilur eftir sig þroskað bragð í bland við þétt ber, plómu og mjúka vanilla. Fersk sýra og nokkuð tannískt.
Pörun: Rautt kjöt og ostar.
VINYES OCULTS GRAN MALBEC
750 ML - 14% - 4590 kr. án vsk.
Þrúga: Malbec
Lykt: Ákafur ferskur ilmur sem minnir á myntu, vanillu og súkkulaði.
Bragð: Djúpt lifandi bragð með mikinn kraft. Alvöru bolti. Gott jafnvægi milli ferskrar sýru og þroskaðs tannins.
Pörun: Rautt kjöt og bragðmikill matur.


03
PROTOS CRIANZA
750 ML - 14.5% - 3090 kr. án vsk.
Project Name
Þrúga: Tempranillo
Lykt: Veik eik & rauður ávöxtur
Bragð: Þroskað tannín, sýra, ákaft bragð & langt eftirbragð
Pörun: Grillmatur sérstaklega lambi. Virkar einnig vel með villibráð
PROTOS RESERVA
750 ML - 15% - 3690 kr. án vsk.
Þrúga: Tinta del País
Lykt: Áköf, dökkur ávöxtur, lakkrís, vanilla & krydd.
Bragð: Mikilfenglegt bragð sem einkennist af ávöxtum og eik í góðu jafnvægi. Bragð sem viðheldur sér alla leið í langt eftirbragð.
Pörun: Vín fyrir flottustu steikurnar. Einnig flott með trufflum og reyktum fiski.


PROTOS 27 TINTO
750 ML - 14.5% - 3590 kr. án vsk.
Þrúga: 100% Tinta del País
Lykt: Fáguð, með ferskum ilm af þroskuðum svörtum ávöxtum, sætum kryddum og fín ristuðum keim.
Bragð: Þétt og virðulegt vín í góðu jafnvægi eikar og mildra berja.
Pörun: Kjöt sem borið er fram með kraftmikilli sósu, köldu kjöti eða sjávarréttum sem bragð er af.
PROTOS ROBLE
750 ML - 14% - 2590 kr. án vsk.
Þrúga: 100% Tinta del País
Lykt: Nokkuð áköf lykt þar sem dökkir ávextir standa uppúr ásamt ristuðum og krydduðum tónum.
Bragð: Skemmtilegt bragð sem hægt er að greina á marga vegu. Ferskt, ávaxtaríkt, létt sæt eik með mjúku tannín.
Pörun: Tómatsréttum, t.d. pasta pomodoro. Parast einnig vel með köldu kjöti og ostum;
charcuterie platta.

LUIS CANAS RESERVA
750 ML - 14.5% - 3190 kr. án vsk.
Þrúga: 95% Tempranillo & 5% Garnacha
Lykt: Dökkir ávextir og krydd
Bragð: Yfirvegað, mjúkt með fínlegri áferði. Langlíft stöðugt bragð. Fersk blá ber, lyng og eik.
Pörun: Ljósu kjöti, tapas, mildum ostum og grænmetisréttum.


LUIS CANAS CRIANZA
750 ML - 14.5% - 2690 kr. án vsk.
Þrúga: 95% Tempranillo & 5% Garnacha
Lykt: Tær lykt af balsamik og fínir tónar af plómu og eik.
Bragð: Mjúkt, ávextir, nokkuð kryddað, ristuð eik. Ljúft og berjatónað eftirbragð.
Pörun: Grillmatur og tapas.

LUIS CANAS SELECCION DE LA FAMILIA
750 ML - 14.5% - 3690 kr. án vsk.
Þrúga: 85% Tempranillo & 15% Otras
Lykt: Fáguð og flókin, nokkuð áköf, ristuð lykt með þurkkuðum berjum. Eftir að vínið oopnar sig
fer að gæta á kanil og sultu.
Bragð: Gott jafnvægi, þétt fylling, dökk ber, eik og súkkulaði.
Pörun: Rautt kjöt og villibráð.
LUIS CANAS AMAREN RESERVA
750 ML - 14.5% - 2590 kr. án vsk.
Þrúga: Tempranillo
Lykt: Jörð, dökkir ávextir, rjómi og eik
Bragð: Langlíft margslungið bragð. Mjúkt, ávaxtakeimur, kaffi, súkkulaði & lakkrís
Pörun: Rauð steik, bragðmikill matur & ostar


AVIA PERVIA PRIMITIVO
750 ML - 14% - 2390 kr. án vsk.
Þrúga: Primitivo
Lykt: Ákafir ávextir
Bragð: Hlýtt, dökk ber & rennur ljúft niður.
Pörun: Ítalskur matur, pinnamatur, tapas og grænmetisréttir.
SAN MARZANO TALO
750 ML - 14% - 2590 kr. án vsk.
Þrúga: Primitivo
Lykt: Rauð ber og vanilla.
Bragð: Kirsuber og plómur með ljúfum tónum af kakó og vanilla. Mjúk áferð með smá sætleika í
eftirbragð.
Pörun: Ítölskur matur, pinnamatur, tapas og grænmetisréttir.
