top of page
Angostura_1787_0626.jpg

ROMM

HOA-white-logo-r.jpeg
angostura_hvitt_romm_alvin.jpg

ANGOSTURA RESERVA

​700 ML - 37.5% - 6490 kr. án vsk.

Minnst þriggja ára framleiðsluferli á eikartunnum sem fylgt er eftir með kolasíun. Rommið hefur sterkan karakter sem skín í gegn með hvassri og ávaxtaríkri lykt. Bragðið er mjúkt, þurrt og kryddað með léttum sítrus. Hlýtt og litríkt bragð sem hentar vel í kokteila sem styðjast við ávexti.

ANGOSTURA 5 ÁRA

​700 ML - 40% - 6490 kr. án vsk.

Rommið dvelur í minnst 5 ár í eikartunnum eða þar til það hefur náð nægilegri dýpt. Nokkuð hvass og kryddaður þefur með snefil af þurrkuðum ávöxtum. Kryddað djúpt bragð sem einkennist af súkkulaði, vanillu og ristaðri eik.

Rommið dansar vel í kokteilagerð.

ANGOSTURA-5-ARA.jpg
ANGOSTURA-7-ARA.jpg

ANGOSTURA 7 ÁRA

​700 ML - 40% - 7490 kr. án vsk.

Eldist í minnst 7 ár í einnota bourbon tunnum. Munnfyllir af ljúfengum brögðum þar á meðal hlyn, hunangi, súkkulaði og toffee. Virkar vel í kokteila á borð við Manhattan og Old Fashioned.

ANGOSTURA 1919

​700 ML - 40% - 8590 kr. án vsk.

Project Name

Romm sem unnið er úr sérvöldum, minnst 12 ára gömlum blöndum sem legið hafa í koluðum amerískum eikartunnum. Framkvæmd er handblöndun áður en þær leggjast í nýja tunnu. Rjómakennt eikarbragð með greinilegu tóbaki og leðri sem dregur fram langlíft og einstakt bragð. Verðskuldar vindil.

ANGOSTURA-1919.jpg

03

Project Name

This is your Project description. Provide a brief summary to help visitors understand the context and background of your work. Click on "Edit Text" or double click on the text box to start.

ANGOSTURA-1824.jpg

ANGOSTURA 1824

​700 ML - 40% - 10.990 kr. án vsk.

Romm sem unnið er úr sérvöldum, minnst 12 ára gömlum blöndum sem legið hafa í koluðum amerískum eikartunnum. Framkvæmd er handblöndun áður en þær leggjast í nýja tunnu. Rjómakennt eikarbragð með greinilegu tóbaki og leðri sem dregur fram langlíft og einstakt bragð. Verðskuldar vindil.

ANGOSTURA 1787

​500 ML - 40% - 11.990 kr. án vsk.

Nýjasti meðlimurinn í Angostura romm línunni. Hér eru aðeins eðalblöndur sem eldast í minnst 15 ár. Mikilfenglegir bragðtónar framkallaðir af eik, melass og toffee. Lúmskur reykur sem læðist með veggjum. Sker sig úr hópnum og er stimplað á nautnaseggi.

Verðskuldar tíma, frið og vindil.

angostura1787.jpg
bottom of page