top of page

Tvíeykið á bakvið Alvín.

Fyrirtækið er í eigu Halldísar Guðmundsdóttur sem er jafnframt starfandi framkvæmdarstjóri og Daníels Pálssonar. 


Alvín sérhæfir sig í að flytja inn gæða vín og sterkt áfengi og erum við ákaflega stolt af þvi að vera í samstarfi við marga af virtustu áfengisframleiðendum víðsvegar um heim.

Starfshópur Alvín vinnur náið saman þegar kemur að því að skapa heildar ímynd og stefnu. Við leggjum mikið upp úr því að þjóna markaðnum sem best og uppfylla kröfur viðskiptavina. 


Við höfum einnig áhuga á því að heyra frá þér hvað þú vilt fá á markaðinn og hvetjum við alla til þess að senda okkur óskir um spennandi nýjungar sem gaman væri að sjá á Íslandi. 

Hafðu samband

Halldís Guðmundsdóttir
Framkvæmda- og markaðsstjóri

halldis@alvin.is - 691 7175

Daníel Pálsson
Sölu- og innkaupastjóri

daniel@alvin.is - 694 7384

bottom of page